Þingskálavegur

Þingskálavegur

Umferð
Nr. máls: 2016-069U015
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 18.09.2017

Tillaga í öryggisátt

Slitlagsskemmdir

Á veginum voru slitlagsskemmdir, bæði holur og eins þar sem reiðvegur liggur þverar veginn um 200 metrum norðan við slysstað. Þar sem reiðvegurinn liggur yfir veginn hafði brotnað talsvert úr slitlaginu.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa leggur til við veghaldara að gera úttekt á veginum og lagfæra slitlagsskemmdir.

Afgreiðsla

Í bréfi dagsettu 3. október frá veghaldara kemur fram að viðgerð hafi farið fram á slitlagi Þinskálavegs.