Stofnun fagráðs um ökuréttindi

Stofnun fagráðs um ökuréttindi

Umferð
Nr. máls: 2016-149U026
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 04.02.2019

Tillaga í öryggisátt

Rannsóknarnefnd samgönguslysa gerir þá tillögu í öryggisátt til Sýslumannaráðs að skipaður verði starfshópur eða fagráð um ökuréttindamál þar sem m.a. verði skoðað verklag við afturköllun ökuréttinda, samræma vinnubrögð og skráningu ef það á við og koma með tillögur til úrbóta eftir atvikum.

 

 

Afgreiðsla