Árekstrarhætta tveggja farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja farþegaflugvéla, önnur á þverlegg og hin í lokaaðflugi fyrir flugbraut 19, á Keflavíkurflugvelli þann 20. febrúar 2024. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Þemarannsókn vegna veikinda

RNSA hefur gefið út þemarannsókn vegna veikinda fólks í flugáhöfnum Boeing 757/767 loftfara. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Flugslys TF-ABB í Þingvallavatni

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni þann 3. febrúar 2022. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira