Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvélar í flugtaksbruni og bifreiðar. Atvikið varð á Reykjavíkurflugvelli þann 23. apríl 2023. Skýrsluna má finna hér.