Í Mosfellsdal
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-142 í Mosfellsdal þann 28. ágúst 2014. Fisið sem var af gerðinni Xair-F hafði verið á flugi í tæpt korter með fisflugmann og farþega eftir flugtak frá fisflugvellinum við Úlfársfell þegar vart verður við gangtruflanir. Flugm…
lesa meira