Við Löngufjörur á Snæfellsnesi
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-150 þann 7. júní 2014, þegar fisflugmaður sem var að flytja vistir til hestamanna á Löngufjörum á Snæfellsnesi brotlenti fisinu á lokastefnu fyrir lendingu.
Skýrsluna má finna undir eftirfarandi hlekk:
lesa meira