Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Serious incident EI-FHD (Boeing 737-800) during takeoff from BIFK
During the takeoff run on RWY 01, the Left Main Landing Gear inboard tire burst, which resulted in several system failures due to secondary damage.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Regularly review the FOD program 16.06.2018
Alvarlegt flugumferðaratvik TF-TWO & TF-IFB norðan Langavatns
Klukkan 14:21 þann 29. mars 2018 varð árekstrarhætta á milli loftfara TF-TWO og TF-IFB norðan við Langavatn, ofan Reykjavíkur.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Verkaskipting í flugturni 29.03.2018
Alvarlegt flugatvik TF-FIV (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli
Flugvélin rann út af akbraut við rýmingu flugbrautar.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Notkun athafnasvæða einungis eftir fullnægjandi snjóhreinsun
Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla
Notam ef lýsingu er ábótavant 10.03.2018
Brautarátroðningur á Reykjavíkurflugvelli
Þann 9. febrúar 2018 varð alvarlegt flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli er snjóruðningstæki ók inn á flugbraut án heimildar.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu 09.02.2018
Serious incident N525FF (Cessna 525 Citation) during takeoff from BIRK
An airplane took off from RWY 19 at BIRK airport without a takeoff clearance. As the airplane took off, just prior to reaching the RWY 19 and RWY 13 intersection it subsequently flew over a sanding truck that was sanding RWY 13. There was a serious risk of collision.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
English language on BIRK ATC frequencies 11.01.2018
TF-KFG Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik
Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik þegar kennsluflugél TF-KFG hlekktist á í lendingu á keflavíkurflugvelli. Flugvélin hafvaði utan flugbrautar. Ekki urðu slys á fólki og lítilsháttar skemdir urðu á flugvélinni.
Skýrsla 28.07.2017Serious incident YL-PSH (Boeing 737-800) during landing at BIKF
Airplane YL-PSH (Boeing 737-800) incurred a runway excursion when landing at RWY 19 at Keflavik Airport (BIKF).
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Formal procedure between snow removal supervisors and ATCO
Grouping of relevant NOTAMs 28.04.2017
Alvarlegt flugatvik TF-FTO (Textron 172S) í umferðarhring á BIRK
Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæðarstillu og hreyflainngjöf.
Skýrsla 08.03.2017Serious incident TF-FIP during approach to Manchester
The flight crew of aircraft TF-FIP (Boeing 757-200) declared fuel emergency after two attempted landings, one at Manchester Airport (EGCC) and one at Liverpool Airport (EGGP).
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
SIGMETs given higher priority in flight documents
Graphical representation of SIGMETs in flight documents 23.02.2017
Alvarlegt flugatvik TF-ISR (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli
Þann 19. október 2016 skapaðist árekstrarhætta við jörðu þegar skipt var af lóðréttri leiðsögu (VNAV) og yfir á fallhraða (V/S) með þeim afleiðingum að flugvélin lækkaði hratt flugið niður í 221 fet yfir jörðu áður en hún hóf klifur á ný eftir að fráhvarfsflug var valið.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Flugmenn framkvæmi reglulega RNAV aðflug
Uppfæra hraða í flugtölvum við undirbúning aðflugs
Takmarka fjölda tímabundinna breytinga á SOP
Uppfæra framsetningu á NOTAMs
Uppfæra framsetningu á SIGMET
Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi
Regluleg notkun RNAV aðfluga
Vöktun fylgni flugvéla við heimilaða flugleið 19.10.2016