Vöktun fylgni flugvéla við heimilaða flugleið

Vöktun fylgni flugvéla við heimilaða flugleið

Flug
Nr. máls: 16-131F022
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 30.06.2020

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:

Að hugað verði að innleiðingu á búnað (Approach Path Monitoring) í flugumferðarstjórnunarkerfi Isavia fyrir aðflug til Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurflugvallar (FAXI TMA), sem og fyrir Keflavíkurflugvöll (BIKF TWR) og Reykjavíkurflugvöll (BIRK TWR) sem vakti fylgni flugvéla í stjórnuðu loftrými við heimilaða flugleið.

Afgreiðsla

Kerfi sem vaktar að ferill flugvélar sé í samræmi við útgefna flugheimild er á þróunaráætlun Isavia ANS. Innleiðingardagsetning hefur ekki verið ákveðin.