RNSA notar fótspor til að bæta notendaupplifun gesta okkar á vefsíðunni. Stefnan hér að neðan fer nánar út í hvernig við gerum það og hvernig fótspor eru notuð og haldið utan um þau.

Hvað eru fótspor?

Fótspor eru agnarsmáar textaskrár sem vefsvæði senda í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir svæðið eða síðu, svo hægt sé að muna kjörstillingar þínar, auðvelda greiningu og frammistöðu vefsíðunnar og mæla með efni sem er viðeigandi fyrir þig þegar þú heimsækir síðuna.

Fótsporin auðvelda vefsíðunni, eða öðrum vefsíðum, að vita hvaða tæki þú notar við næstu heimsókn. Fæst fótspor safna upplýsingum sem auðkenna þig, en leitast þess í stað við að sækja öllu almennari upplýsingar eins og hvernig notendur koma á síðuna og nota þær, eða almennar upplýsingar um staðsetningu notanda.

Hvers konar fótspor notar RNSA?

Á vefsíðu RNSA notum við fótspor til að fylgjast með hvernig vefsíðunni vegnar, munum kjörstillingar þínar og aðrar stillingar. Án þessara fótspora gæti þjónustan virkað takmarkað og/eða hægar. 

Frammistöðufótspor

Frammistöðufótspor eru notuð til að fylgjast með afköstum og frammistöðu vefsíðunar og til að merkja sérstaklega hluta vefsíðunnar sem hafa með heimsókn notandans að gera. Þau auðvelda okkur að leiðrétta villur og finna hagkvæmari tengileiðir. Þau safna engum upplýsingum sem hægt er að auðkenna notandann með.

Nafn fótspors - Markmið

Modernizr - Detect browser capabilities to ensure a good browsing experience
_ga, _gat, _gid - Google Analytics, these cookies help anonymously analyze the flow of traffic through our website. They do not collect personal information but provide insight into how our website is operating for our users
CookieOptIn - Stores the user agreement option regarding cookies usage in this website so that the cookie notice bar will not appear on the next visit

Hvernig get ég lokað á fótspor?

Þú getur lokað á notkun fótspora í stillingum vafrans sem þú ert að nota til að skoða þessa vefsíðu. Í flestum vöfrum er að finna leiðbeiningar um hvernig hægt er að slökkva á fótsporum og á AboutCookies.org er að finna ítarlegar upplýsingar um hvernig hægt er að hafa umsjón með fótsporum í flestum tegundum vafra.