Fundur nr. 16 hjá RNSA sjóslys var haldinn þann 29. apríl 2016.
Á dagskrá fundarins voru alls 30 mál til umræðu og afgreiðslu. Í töflu I eru þau mál (12) sem voru lokaafgreidd á fundinum. Í töflu II eru mál (9) sem voru afgreidd sem drög og hafa verið send út til aðila þeirra til umsagnar. Ekki tókst að taka fyrir 12 mál sem voru á dagskrá og var þeim því fresta…
lesa meira