Vélarvana bátar
Á fundi nefndarinnar nr. 39 þann 24. maí 2019 var ákveðið að hætta að skrá vélarvana báta sem mál heldur aðeins að lista þá niður og birta síðan árlega einungis fjölda atvika. Eins og lesendur okkar hafa séð þá eru s.l. 12 ár verið að meðaltali 45 bátar vélarvana og dregnir í land á hverju ári af ým…
lesa meira