Ekið á gangandi vegfaranda

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Víkurlandi á Djúpavogi. Í slysinu lést gangandi vegfarandi þegar hann varð fyrir vinnuvél. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Innri-Gleðivík Djúpavogi

lesa meira

Barónsstígur Grettisgata

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu. Í slysinu lést ökumaður rafhlaupahjóls þegar hann varð fyrir hópbifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Barónsstígur Grettisgata

lesa meira