Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem vörubifreið var ekið á 8 ára dreng á reiðhjóli við Ásvelli í Hafnarfirði. Hann lést samstundis.  Skýrsluna má finna hér:  Ásvellir Hafnarfirði