Borgarfjarðarbraut Flókadalsá

Borgarfjarðarbraut Flókadalsá

Ökumaður pallbifreiðar missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum og valt. Ökumaðurinn, sem var undir áhrifum áfengis, lést í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Borgarfjarðarbraut Flókadalsá 11.11.2018
Umferðarsvið