Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-PQL (Cessna 172) í Fljótavík á Hornströndum

Flugvél hlekktist á í flugtaki með þeim afleiðingum að hægra aðalhjólstellið slitnaði af.

Skýrsla 05.07.1986
Flugsvið

Flugslys TF-ORM (Piper PA-23-250) í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi

Flugvélin brotlenti í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi

Skýrsla 05.04.1986
Flugsvið

Flugslys TF-FLO (Fokker F-27-200) á Reykjavíkurflugvelli

Hætti við flugtak og rann út af flugbrautarenda.

Skýrsla 10.03.1986
Flugsvið