Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Flugslys TF-ABJ (Pitts S1S) við Akureyrarflugvöll
Listflugvél af gerðinni Pitts S1S brotlenti skammt frá Akureyrarflugvelli eftir að hreyfill hennar stöðvaðist sökum eldsneytisþurrðar
Skýrsla 03.07.2002Flugatvik TF-ULF (Jodel D140) við Dagverðarnes
Jodel D140 nauðlenti þar sem hluti af skrúfublaði brotnaði af á flugi
Skýrsla 21.06.2002Flugslys TF-POU (Piper PA 28) á Forsæti
Piper PA28 brotlenti eftir að hafa flogið á raflínu
Skýrsla 01.06.2002Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) við Höskuldarvelli
Cessna 152 missti vélarafl í kynningaflugi yfir æfingasvæði suður af Straumsvík
Skýrsla 11.05.2002Flugslys TF-MYA (Cessna 152) á Stórakroppsflugvelli
Cessna 152 fór útaf flugbraut í lendingu og hafnaði á bakinu
Skýrsla 11.03.2002Flugumferðaratvik TF-FIP (Boeing 757-200) og LN-RON (MD-81) við Arlanda í Stokkhólmi (Endurútgáfa)
Boeing 757 var að framkvæma fráhvarfsflug þegar MD-81 var heimilað flugtak.
Skýrsla 25.01.2002Flugatvik TF-FIO (Boeing 757-200) við Gardermoen í Osló (Áfangaskýrsla)
Boeing 757 hlektist á í fráhvarfsflugi við Gardermoen flugvöll í Noregi
Skýrsla 22.01.2002Flugatvik TF-FIO (Boeing 757-200) við Gardermoen í Osló (Endurútgáfa)
Boeing 757 hlektist á í fráhvarfsflugi við Gardermoen flugvöll í Noregi
Skýrsla 22.01.2002Flugatvik TF-FIJ (Boeing 757-200) á Keflavikurflugvelli
Starfsmenn lokuðust inni í lest rétt fyrir brottför Boeing 757 flugvélar til Kaupmannahafnar
Skýrsla 09.01.2002