Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 12

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-ABJ (Pitts S1S) við Akureyrarflugvöll

Listflugvél af gerðinni Pitts S1S brotlenti skammt frá Akureyrarflugvelli eftir að hreyfill hennar stöðvaðist sökum eldsneytisþurrðar

Skýrsla 03.07.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-ULF (Jodel D140) við Dagverðarnes

Jodel D140 nauðlenti þar sem hluti af skrúfublaði brotnaði af á flugi

Skýrsla 21.06.2002
Flugsvið

Flugslys TF-POU (Piper PA 28) á Forsæti

Piper PA28 brotlenti eftir að hafa flogið á raflínu

Skýrsla 01.06.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) við Höskuldarvelli

Cessna 152 missti vélarafl í kynningaflugi yfir æfingasvæði suður af Straumsvík

Skýrsla 11.05.2002
Flugsvið

Flugslys TF-MYA (Cessna 152) á Stórakroppsflugvelli

Cessna 152 fór útaf flugbraut í lendingu og hafnaði á bakinu

Skýrsla 11.03.2002
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-FIP (Boeing 757-200) og LN-RON (MD-81) við Arlanda í Stokkhólmi (Endurútgáfa)

Boeing 757 var að framkvæma fráhvarfsflug þegar MD-81 var heimilað flugtak.

Skýrsla 25.01.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-FIO (Boeing 757-200) við Gardermoen í Osló (Áfangaskýrsla)

Boeing 757 hlektist á í fráhvarfsflugi við Gardermoen flugvöll í Noregi

Skýrsla 22.01.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-FIO (Boeing 757-200) við Gardermoen í Osló (Endurútgáfa)

Boeing 757 hlektist á í fráhvarfsflugi við Gardermoen flugvöll í Noregi

Skýrsla 22.01.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-FIJ (Boeing 757-200) á Keflavikurflugvelli

Starfsmenn lokuðust inni í lest rétt fyrir brottför Boeing 757 flugvélar til Kaupmannahafnar

Skýrsla 09.01.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-JME (Fairchild SA 227) á Hornafirði

Rann út af flugbrautinni eftir lendingu.

Skýrsla 02.12.2001
Flugsvið