Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 17

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugóhapp TF-MUS á Egilstaðaflugvelli

Skýrsla um flugóhapp á Egilstaðaflugvelli.

Skýrsla 08.11.1983
Flugsvið

Flugslys TF-RAN (Sikorsky S-76A) í Jökulfjörðum

Sliding door separated from the helicopter in flight and was deflected upwards into the main rotor.

Skýrsla 08.11.1983
Flugsvið

Flugslys TF-FHJ (PA-23-250) í Kistufelli í Esju

Flugvélin flaug í Kistufell í Esjunni á leið inn til Reykjavíkur frá Egilstöðum.

Skýrsla 20.07.1982
Flugsvið

Flugslys TF-ROM við Þverárvötn á Tvídægru

Skýrsla um flugslys TF-ROM við Þverárvötn á Tvídægru.

Skýrsla 27.05.1981
Flugsvið

Flugslys TF-RTO í Smjörfjöllum

Skýrsla um flugslys TF-RTO í Smjörfjöllum í Norður-Múlasýslu.

Skýrsla 22.09.1980
Flugsvið

Flugslys TF-OII (C-150) á Bakkafjarðarflugvelli

Hafnaði á bakinu við leningu á Bakkafjarðarflugvelli

Skýrsla 13.08.1979
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FHI (Cessna 150) á Reykjavíkurflugvelli

Árekstur við kyrrstæða flugvél á stæði.

Skýrsla 13.06.1979
Flugsvið

Flugslys TF-FLA (DC-8) á Sri Lanka

Aviation accident on approact to Katunayake International Airport in Sri Lanka.

Skýrsla 15.11.1978
Flugsvið

Flugslys TF-FTA (Cessna 150) við Lynghól á Heytjarnarheiði

Skýrsla um flugslys skammt frá Þingvallarveginum, á Heytjarnarheiði, rétt ofan við Lynghól.

Skýrsla 03.12.1976
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-REI (DHC 6-200) á Rifi

Flugvél hlekktist á í akstri á flugbrautinni á leið í flugtaksstöðu

Skýrsla 26.03.1976
Flugsvið