Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.
Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Flugslys TF-RAN (Sikorsky S-76A) í Jökulfjörðum
Sliding door separated from the helicopter in flight and was deflected upwards into the main rotor.
Skýrsla 08.11.1983Flugslys TF-FHJ (PA-23-250) í Kistufelli í Esju
Flugvélin flaug í Kistufell í Esjunni á leið inn til Reykjavíkur frá Egilstöðum.
Skýrsla 20.07.1982Flugslys TF-ROM við Þverárvötn á Tvídægru
Skýrsla um flugslys TF-ROM við Þverárvötn á Tvídægru.
Skýrsla 27.05.1981Flugslys TF-RTO í Smjörfjöllum
Skýrsla um flugslys TF-RTO í Smjörfjöllum í Norður-Múlasýslu.
Skýrsla 22.09.1980Flugslys TF-OII (C-150) á Bakkafjarðarflugvelli
Hafnaði á bakinu við leningu á Bakkafjarðarflugvelli
Skýrsla 13.08.1979Alvarlegt flugatvik TF-FHI (Cessna 150) á Reykjavíkurflugvelli
Árekstur við kyrrstæða flugvél á stæði.
Skýrsla 13.06.1979Flugslys TF-FLA (DC-8) á Sri Lanka
Aviation accident on approact to Katunayake International Airport in Sri Lanka.
Skýrsla 15.11.1978Flugslys TF-FTA (Cessna 150) við Lynghól á Heytjarnarheiði
Skýrsla um flugslys skammt frá Þingvallarveginum, á Heytjarnarheiði, rétt ofan við Lynghól.
Skýrsla 03.12.1976Alvarlegt flugatvik TF-REI (DHC 6-200) á Rifi
Flugvél hlekktist á í akstri á flugbrautinni á leið í flugtaksstöðu
Skýrsla 26.03.1976