Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik N812AM á Keflavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik N812AM á Keflavíkurflugvelli, þann 28. október 2019, þegar flugvélin rann út af flugbrautarenda eftir lendingu á flugbraut 01. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik TF-MAJ við Birtingarholt

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik TF-MAJ við Birtingarholt, nærri Flúðum, þann 6. júní 2019. Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem að margir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik TF-FIV á Keflavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik á Keflavíkurflugvelli þann 10. mars 2018. Flugvélin rann út af akbraut við rýmingu flugbrautar 19. Slýrsluna má finna hér.

lesa meira

Takmarkaður opnunartími á skrifstofu RNSA

Í framhaldi af neyðarstigi Almannavarna og Embætti landlæknis sem tók gildi á miðnætti í dag 5.10.2020, mun starfsfólk á skrifstofu RNSA takmarka viðveru sína á skrifstofu. Opnunartími skrifstofu mun því vera takmarkaður en símsvörun ásamt tölvupóst- og fjarfundasamskiptum haldast óbreytt. 

lesa meira

Málum sem er lokað með bókun

Flugsvið RNSA gefur ekki í öllum tilfellum út ítarlegar rannsóknarskýrslur vegna rannsókna sinna. Í sumum tilfellum tekur RNSA þá ákvörðun að loka málum með bókun. Er þetta oft gert þegar nefndin sér ekki tilefni til þess að gefa út formlega tillögu í öryggisátt, en þó megi læra af því sem kom upp.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik TF-ISR á Keflavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik TF-ISR á Keflavíkurflugvelli þann 19. október 2016. Árekstrarhætta við jörðu skapaðist þegar flugvélin lækkaði hratt flugið niður í 221 fet yfir jörðu. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik EI-FHD á Keflavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um alvarlegt flugatvik EI-FHD á Keflavíkurflugvelli þann 16. júní 2018. Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem margir þeir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Bráðabirgðaskýrsla um flugslys á Keflavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslyss TF-FIA á Keflavíkurflugvelli þann 7. febrúar 2020, þegar hægra aðalhjólastell gaf sig í lendingu. Skýrslan er gefin út á ensku, þar sem margir þeir aðilar sem koma að rannsókn málsins eru ekki íslenskir. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um flugslys HB-ZOO við Nesjavelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys HB-ZOO við Nesjavelli þegar þyrla af gerðinni Airbus AS 355 NP brotlenti í fjallendi skömmu fyrir lendingu. Skýrsluna má finna hér.

 

lesa meira

Takmarkaður opnunartími á skrifstofu vegna COVID-19

Í framhaldi af neyðarstigi Almannavarna og Embætti landlæknis sem lýst var yfir fyrir helgi, mun starfsfólk á skrifstofu RNSA takmarka viðveru sína á skrifstofu. Opnunartími skrifstofu mun því vera takmarkaður en símsvörun helst óbreytt. 

lesa meira