Lokað með bókun Síða 5

Leita að skýrslu

Bókanir:

Flugslys TF-ELX (Cessna 185) í Fljótavík

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 06.07.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FGA (DA-20) á Hólmsheiði

Flugvél hlekktist á í lendingu eftir aflmissir í aðflugi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 23.05.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik CF-DUF (Hawker H750) í aðflugi að Akureyrarflugvelli

Could not deploy flaps. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on October 23, 2014.

Bókanir 04.08.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SPA (Piper PA-28-151) á flugvellinum að Brekkukoti

Reif upp girðingar í snertilendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 23. október 2014.

Bókanir 21.07.2014
Flugsvið

Serious incident N953EF (D328) during landing at Reykjavik Airport

During landing the aircraft hit the runway hard, resulting in the left main landing gear collapse. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on September 11, 2014.

Bókanir 20.02.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GNA (AS332) austur af Vestmannaeyjum

Spilvír slitnaði og féllu menn sem verið var að hífa aftur í sjóinn. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 11. september 2014.

Bókanir 07.01.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SAA (Diamond) Melgerðismelum

Flugstjórnarklefinn fylltist af reyk á flugi og lenti flugmaðurinn henni á Melgerðismelum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 11. september 2014. 

Bókanir 07.01.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KOZ (Bellanca 7GCBC) á Reykjahlíðarflugvelli

Í lendingu hafnaði flugvélin á grýttum jarðvegi utan flugbrautar. Flugmann og farþega sakaði ekki en flugvélin skemmdist töluvert. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 23. maí 2014.

Bókanir 22.10.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N995RK (Cessna 210) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 10. apríl 2014.

Bókanir 27.02.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HDW (AS350) við Sandskeið

Flugmaður á TF-HDW (Eurocopter AS350) var á leið frá Rangá til Reykjavíkur þegar hann varð skyndilega var við að þyrlan lét ekki að stjórn og nauðlenti flugmaðurinn henni á Sandskeiði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 16. janúar 2014.

Bókanir 23.05.2010
Flugsvið