Accident involving Sukhoi RRJ-95B at Keflavik Airport on 21. July 2013

Accident involving Sukhoi RRJ-95B at Keflavik Airport on 21. July 2013

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu í tengslum við rannsókn á flugslysi er varð á Keflavíkurflugvelli þann 21. júlí 2013, er Sukhoi Civil Aircraft RRJ-95B hafnaði utan flugbrautar. Flugvélin var í prófunarflugi á vegum framleiðanda, og hugðist áhöfnin framkvæma lágflug í 2-3 fetum yfir flugbraut 11 við hliðarvindsaðstæður, nálægt hámarkslendingarþyngd og með einn hreyfil óvirkan. Tilgangurinn flugsins var að prófa sjálfvirknibúnað flugvélarinnar við þessar aðstæður.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Flight dispatch resources for flight tests Arming of doors prior to flight tests TQL operation under failed engine condition Activation of emergency plan Adhere to AIP Airport procedure regarding flight testing Procedure for flight certification/testing in Iceland Independent auditing role of flight certification officers Change to emergency slide system 21.07.2013
Flugsvið