Flugslys TF-200 (Kitfox 4-1200) í Úlfarsárdal ofan Reykjavíkur

Flugslys TF-200 (Kitfox 4-1200) í Úlfarsárdal ofan Reykjavíkur

Þann 4. júní 2016 var fisfisflugmaður ásamt farþega voru á flugi á fisi TF-200 (Kitfox 4) í Úlfarsárdal þegar hreyfillinn missti afl og stöðvaðist. Í kjölfarið hugðist fisflugmaðurinn nauðlenda fisinu á túni við bóndabæ í dalnum. Í lendingunni flæktist girðingarvír í hægra aðalhjóli fissins og hafnaði það í kjölfarið á hvolfi.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Auknar kröfur við samsetningu og viðhaldi fisa 04.06.2016
Flugsvið