Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Alvarlegt flugatvik N812AM (BAE 125 series 800A) á Keflavíkurflugvelli
Flugvél N812AM hlekktist á og rann út af flugbrautarenda eftir lendingu á flugbraut 01.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Notify tower of abnormal worse braking actions 28.10.2019
Serious incident TF-ISF (Boeing 757-200) at Keflavik Airport
Boeing 757-200 aircraft landed on a closed RWY 01 at Keflavik Airport after declaring a fuel emergency.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Flight plans and alternate airport
Establish communication link
Review rescue and firefighting staffing
Procedure for information sharing
Shift manager on duty during nighttime
Fuel requirements for alternate airports 28.10.2019
Flugslys TF-KAJ (Piper PA-18-150 ) á Skálafellsöxl
Flugmaður var að kanna aðstæður til lendingar á fjallstoppi þegar hann missti stjórn á flugvélinni með þeim afleiðingum að hún brotlenti.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Forvörn og fræðsla er varðar flug í fjalllendi 17.09.2019
Lokaskýrsla TF-KAY í Svefneyjum
Flugvél TF-KAY hlekktist á í flugtaki, rann út af flugbraut og hafnaði á hvolfi í fjöru.
Skýrsla 15.08.2019Flugslys TF-CRZ (PA-12 replica) á Haukadalsmelum
Flugvél fór í bratt klifur eftir flugtak og steyptist til jarðar.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Leiðbeinandi efni um stýrislæsingar 27.07.2019
Lokaskýrsla TF-KFC við Látrabjarg
RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-KFC þann 13. júní 2019 þegar kennsluflugvél brotlenti á bjargbrún eftir að nemandi hafði flogið flugvélinni inn í niðurstreymi.
Skýrsla 13.06.2019Flugslys N3294P (PA-23) í Múlakoti
Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélar N3294P olli aflmissi. Í kjölfarið var flugvélinni beygt inn á lokastefnu í lítilli hæð, með þeim afleiðingum að vinstri vængur ofreis og flugvélin brotlenti.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Þétta net sölustaða Avgas 100LL á flugvöllum landsins
Forvarnir er varðar eldsneyti og eldsneytisþurrð
Uppfæra AIP m.t.t. aðgengi að eldsneyti 09.06.2019
Serious incident TF-MAJ (Cessna 207) near the farm Birtingarholt
The engine started running rough, resulting in the pilot making an emergency landing on a nearby farm. The investigation revealed catastrophic damage to the engine caused by migrating small end bushing in the no. 4 connecting rod.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Conform to the required specifications and standards 06.06.2019
B757/B767 Veikindi fólks í flugáhöfnum
RNSA opnaði þemarannsókn vegna fjölda tilkynninga um atvik vegna veikinda fólks úr áhöfnum Boeing 757 og 767 loftfara íslensks flugrekanda.
Skýrsla 04.01.2019