Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Frosti ÞH 299 Efnaslys
Notkun augnhlífa hefði að öllum líkindum komið í veg fyrir slysið. Skjót viðbrögð annarra skipverja og að hinum slasaða var fljótt komið undir læknishendur er stór þáttur í að ekki fór verr.
Það ber að hrósa áhöfn fyrir skjót viðbrögð og að skipstjóri tilkynnti atvikið eftir örstutta stund.
Skýrsla 25.09.2024Amma Helga og Kjói árekstur tveggja RIB báta
Bókun
Mikilvæg ábending
Nefndin áréttar mikilvægi þess að skipstjórnarmenn hvalaskoðunarbáta gæti fyllstu varúðar þegar siglt er nálægt öðrum bátum þar sem margir bátar eru á litlu svæði.
Skýrsla 13.09.2024Benni Sæm GK 26 ætlaður bruni í vélarrúmi
Bókun
Nefndin telur að viðbrögð áhafnar hafi verið rétt en bendir á að akkeri er hluti af öryggisbúnaði skips og þarf að fylgjast vel með að hann virki sem skyldi.
Skýrsla 12.09.2024
Sigrún Hrönn ÞH 36 Strandar-tók niðri
Ástæða þess að Sigrún Hrönn tók niðri var sigling í svarta þoku nálægt landi
Skýrsla 27.06.2024Elín NK 12 skipverji slasast
Ástæða slyssins var óvænt alda sem skall á bátnum og skipstjóri sá ekki fyrir.
Skýrsla 24.06.2024Amelía Rose ásigling á hafnarkant
Ástæðu ásiglingarinnar má rekja til skorts á árvekni hjá skipstjóra skipsins við siglingu úr höfn.
Skýrsla 16.06.2024