Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem ökumaður sendibifreiðar lést í árekstri við skotbómuvinnuvél með áföstum lyftaragöfflum. Skýrslu nefndarinnar má finna hér