Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 13

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Alvarlegt flugatvik TF-ATX (B747-200) í Ungverjalandi

Rannsóknarnefd flugslysa í Ungverjalandi hefur gefið út skýrslu er varð þegar Boeing 747-200 lenti í Búdapest á leið sinni frá Ítalíu til Sameinuðu Arabísku furstadæmanna eftir að áhöfnin varð vör við að eiturgufur bárust í flugstjórnarklefann.

Skýrsla 14.07.2007
Flugsvið

Accident of N442MT (Cessna 337) at Reykjavik Airport

Front engine power loss and left main landing gear collapse during landing.

Skýrsla 23.05.2007
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-FTZ (Cessna 172SP) og TF-JMB (De Havilland DHC-8-106) norður af Viðey

Árekstrarhætta myndaðist á milli flugvélanna sem voru að koma til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir í skýrslunni þremur tillögum í öryggisátt til Flugmálastjórnar Íslands og einum tilmælum til flugmanna.

Skýrsla 30.08.2008
Flugsvið

Flugslys TF-HHX (Schweizer 300C) í Breiðdal

Stjórnmissir í flugtaki í Breiðdal á Reykjanesi er farþegi í ósjálfráða viðbragði ýtti ferilstýri þyrlunnar fram á við. Þyrlan valt fram yfir sig, stélkjálkinn (tailboom) brotnaði af og þyrlan hafnaði á hægri hlið með dautt á hreyfli. Farþegi og flugmaður komust óskaðaðir frá borði.

Skýrsla 03.05.2008
Flugsvið

Accident TF-ARS (Boeing 747) at Zia airport in Bangladesh (Final Report)

Fire at front spar of engine 3, shortly before landing at Zia Airport in Dhaka, Bangladesh.The airport fire brigate managed to put out the fire and the passengers and the crew disembarked the aircraft using the slides.

Skýrsla 25.03.2008
Flugsvið

Accident TF-ARS (Boeing 747) at Zia airport in Bangladesh (Preliminary Report)

Fire at front spar of engine 3, shortly before landing at Zia Airport in Dhaka, Bangladesh.The airport fire brigate managed to put out the fire and the passengers and the crew disembarked the aircraft using the slides.

Skýrsla 25.03.2008
Flugsvið

Flugslys TF-ABD (Piper Super Cub) á Melgerðismelum

Flugvélin ofreis í flugtaki, rak niður vængenda og brotlenti. Tveir menn voru innanborðs og sluppu þeir ómeiddir. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir þeim tilmælum til flugmanna að halda brautarstefnu eftir flugtak og beygja ekki fyrr en öruggum hraða og hæð er náð.Flugvélin ofreis í flugtaki, rak niður vængenda og brotlenti. Tveir menn voru innanborðs og sluppu þeir ómeiddir. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir þeim tilmælum til flugmanna að halda brautarstefnu eftir flugtak og beygja ekki fyrr en öruggum hraða og hæð er náð.

Skýrsla 07.09.2008
Flugsvið

Accident N60842 (Piper PA-28-161) south-east of Vík í Mýrdal, Iceland

On February 21, 2008, about 11:39 coordinated universal time, a Piper PA-28-161, N60842, was ditched in the Atlantic Ocean, approximately 120 NM south-east of Vík í Mýrdal, Iceland. The airplane was being ferry-flown from the United States to Wick in Scotland. The NTSB investigated the accident and issued the report. The Icelandic AAIB (RNF) nominated an ACCREP to the investigation.

Skýrsla 21.02.2008
Flugsvið

Accident N558RS close to Egilstadir Airport

The pilot of N558RS (Piper PA46) had planned to conduct a ferry flight from the USA to Finland via Canada, Greenland and Iceland. When landing at Egilsstaðir Airport (Iceland) the weather was considerably worse than forecasted. During final approach the pilot decided to perform a go-around due to low visibility. The decision was however made too late and the aircraft hit the ground approximately 700 meters short of the runway.

Skýrsla 11.09.2008
Flugsvið

Accident N5030Q (Cessna 310) about 50 NM west of Keflavik

On February 11, 2008, about 16:11 coordinated universal time, a Cessna 310N, N5030Q, was presumed to have sustained substantial damage when the pilot reported ditching in the Atlantic Ocean, approximately 50 NM to the west of Keflavik, Iceland. The airplane was being ferry-flown from the United States to Bulgaria. The NTSB investigated the accident and issued the report. The Icelandic AAIB (RNF) nominated an ACCREP to the investigation.

Skýrsla 11.02.2008
Flugsvið