Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 14

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugatvik TF-MYA (Cessna 152) á Reykjavíkurflugvelli

Stélkast í lendingu.

Skýrsla 21.10.2000
Flugsvið

Flugslys TF-POL (Cessna 172) í Fljótavík

Flugvélin rak nef og vængenda niður í lendingarbruni.

Skýrsla 08.10.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTE (Cessna 152) við Reykjavíkurflugvöll

Hreyfillinn missti afl eftir flugtak af flugbraut 13.

Skýrsla 24.09.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik DAF-678 (C-130) og GRL-721 (DHC-7) nálægt Grænlandi

Aðskilnaðarmissir.

Skýrsla 24.08.2000
Flugsvið

Flugslys TF-GTI (Cessna T210L Centurion II) við Reykjavíkurflugvöll

Hreyfill missti afl.

Skýrsla 07.08.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-EMM (Cessna 150) við bæinn Bjarnastaðahlíð í Skagafirði

Nauðlending eftir að hreyfillinn bilaði og stöðvaðist á flugi.

Skýrsla 06.08.2000
Flugsvið

Flugslys TF-OWL (Denny Kitfox III) við Stíflisdalsvatn

Flugvél ofreis.

Skýrsla 28.07.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik AAL-80 (Boeing 767-300) og CMM-703 (Airbus 330) við Færeyjar

Aðskilnaðarmissir.

Skýrsla 20.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-FIR (Fokker 50) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin rak stélið niður í lendingu.

Skýrsla 16.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-KAP (Piper J3C-65 Piper Cub) á Selfossflugvelli

Í flugtaksbruni missti flugmaður stefnustjórnina og reyndi að hefja flug áður en flugtakshraða var náð.

Skýrsla 16.07.2000
Flugsvið