Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.
Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Alvarlegt flugatvik TF-JMK (Fairchild SA 227-AC) á Akureyrarflugvelli
Lá við slysi þegar vörubifreið var ekið fyrir flugvél í flugtaki.
Skýrsla 31.05.1996Accident N904WA in Innri-Njarðvík
The aircraft crashed near Innri-Njarðvík after loss on RH engine power.
Skýrsla 31.05.1996Flugslys TF-ELS (Cessna 172) í Glerárdal í Eyjafirði
Flugvél flaug í Tröllatind í Glerárdal á leiðinni til Reykjavíkur frá Akureyri.
Skýrsla 14.09.1995Flugslys TF-VEN (Partenavia P-68C) í Geitahlíð sunnan við Kleifarvatn
Flugvél flaug í fjallið Geitahlíð, sunnan við Kleifarvatn, á leið sinni frá Reykjavíkurflugvelli til Selfoss.
Skýrsla 30.06.1995Flugslys TF-ELI við Snæfell
Þyrla missti hæð er hún flaug upp úr jarðhrifum án þess að snúningshraði hreyfils væri nægur.
Skýrsla 31.07.1990Accident C-GILU at Reykjavik Airport
Report on aviation accident at Reykjavik Airport.
Skýrsla 02.08.1988Flugslys TF-ORN (PA-31-350) í Ísafjarðardjúpi
Flugvélin var í ferjuflugi frá Akureyrti til Ísafjarðar. Samband við flugvélina rofnaði áður en flugvélin kom að Skutulsfirði. Í ljós kom að flugvélin hafði farið í sjóinn og sokkið.
Skýrsla 21.01.1987Flugslys TF-PQL (Cessna 172) í Fljótavík á Hornströndum
Flugvél hlekktist á í flugtaki með þeim afleiðingum að hægra aðalhjólstellið slitnaði af.
Skýrsla 05.07.1986Flugslys TF-ORM (Piper PA-23-250) í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi
Flugvélin brotlenti í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi
Skýrsla 05.04.1986Flugslys TF-FLO (Fokker F-27-200) á Reykjavíkurflugvelli
Hætti við flugtak og rann út af flugbrautarenda.
Skýrsla 10.03.1986