Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 16

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Accident TF-JMB (DHC 8-100) during landing at Nuuk in Greenland (Preliminary Report)

As the aircraft approached runway 23 it was still in the final right turn over the landing threshold. The aircraft touched down on runway 23 between the runway threshold and the touchdown zone and to the left of the runway centerline. The Flight Data Recorder (FDR) data indicated that the aircraft was banking more than 11° to the right as the aircraft touched down. At the same time the vertical acceleration was approximately 3.9 G and the rate of descent was greater than 13 feet per second. The right main landing gear (MLG) shock strut fuse pin sheared and the right MLG collapsed, the aircraft skidded down the runway and departed the runway to the right. The nose landing gear was separated from the aircraft as the aircraft was entering the unpaved surface. The aircraft came to rest in the rocky area to the right of runway 23. Neither passengers nor flight crew suffered any injuries. The passengers disembarked the aircraft using the forward right emergency exit. The aircraft was substantially damaged. The accident occurred in daylight under visual meteorological conditions (VMC). The Danish Havarikommissionen investigated the accident and issued the report. The Icelandic AAIB (RNF) nominated an ACCREP to the investigation.

Skýrsla 04.03.2011
Flugsvið

Flugslys-TF-SUE (Piper PA 22-150) á Ísafjarðarflugvelli

Flugvélin fauk á bakið þegar verið var að aka henni í brautarstöðu.

Skýrsla 05.08.2011
Flugsvið

Flugslys TF-FUN (American Champion 7ECA) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin fór fram yfir sig í akstri á Reykjavíkurflugvelli og loftskrúfan fór í jörðina.

Skýrsla 06.08.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KFB (Diamond DA-20) á Keflavikurflugvelli

Flugnemi með einflugsréttindi var að æfa snertilendingar á Keflavíkurflugvelli á flugvél TF-KFB. Á lokasekúndum fyrir snertingu flugbrautar í lendingu flaug flugneminn í gegnum vængendahvirfla frá Airbus flugvél sem lent hafði skömmu áður, með þeim afleiðingum að TF-KFB skall niður í flugbrautina og skemmdi nefhjólsbúnað og loftskrúfu.

Skýrsla 03.05.2011
Flugsvið

Serious incident TF-ISL (Boeing 757-200) Cabin crew dizziness during flight

During a passenger flight from Reykjavik-Keflavik, Iceland, to Frankfurt/Main, Germany, members of the cabin crew suffered health problems during cruise flight. All cabin crew members continued their duty until the end of the flight. the cabin crew reported strong symptoms such as dizziness, headaches, blue lips and fingers and numbness in the legs. The PIC then decided to inform the controller via radio and ask for a priority approach. Pilots and passengers were not affected. The German BFU investigated the serious incident and issued the report. The Icelandic AIB (RNF) nominated an ACCREP to the investigation.

Skýrsla 18.07.2012
Flugsvið

Flugslys TF-303 (Rans S6-ES Coyote II) nálægt fisflugvellinum Sléttunni á Reykjanesi (Bráðabirgðaskýrsla)

Tveir menn um borð í fisvél TF-303 fóru í kennsluflug frá fisflugvellinum Sléttunni á Reykjanesi þann 20. október 2012. Í fluginu ofreis fisvélin, fór í spuna og brotlenti með þeim afleiðingum að báðir mennirnir um borð létust.

Skýrsla 20.10.2012
Flugsvið