Varnaðar og rannsóknarskýrslur umferðarslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa
Til viðbótar rannsóknum á einstökum slysum í umferðinni rannsakar umferðarslysasvið einstaka þætti heilstætt. Einnig gefur nefndin út sérstakar varnaðarskýrslur.
Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd umferðarslysa
- Hjólreiðaslys á Íslandi, áfangaskýrsla (2013)
- Umferðarslys erlendra ferðamanna 2006 til 2010 (2011)
- Spenntu beltið (2009)
- Alvarleg umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu (2009)
- Umferðarslys vöru- og hópbifreiða - samantekt (2009)
- Alvarleg umferðarslysa á Suðurlandsvegi (2008). Varnaðarskýrsla
- Skert ökuhæfni vegna veikinda (2007). Varnaðarskýrsla
- Varnaðarskýrsla um eftirvagna og tengitæki (2007)
- Útafakstur og veltur, djúpgreining (2007)
- Varnaðarskýrsla um bílbeltanotkun (2006)
- Umferðarslys erlendra ferðamanna (2004)
- Áhrif umferðareftirlits á umferðarhraða (2003)
- Framanákeyrslur (2002)
- Bifhjólaslys 1991 - 2000 (2002)
- Útafakstur (2001)
- Ungir ökumenn (2000)