Framanákeyrsla

Þann 17. júlí 2023 var Fiat Weinsberg fólksbifreið ekið suðaustur Snæfellsnesveg skammt norðan við Hítará. Á sama tíma var Nissan X-Trail fólksbifreið ekið úr gagnstæðri átt norðvestur Snæfellsnesveg. Nissan bifreiðinni var ekið yfir á rangan vegarhelming og framan á Fiat bifreiðina í hörðum árekstr…

lesa meira

Ekið á gangandi vegfaranda

 Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Höfðabakka í Reykjavík þann 10. desember 2022. Í slysinu lést gangandi vegfarandi eftir að ekið var á hann í tvígang. 

Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Höfðabakki í Reykjavík

lesa meira

Bryggjuslys

Peugeot fólksbifreið ekið inn á Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum og stöðvuð þar við bryggjukantinn. Þar var bifreiðin kyrrstæð í skamma stund. Þá var henni ekið af stað, yfir bryggjukantinn og hafnaði hún í sjónum. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu. Tengill inn á skýrsluna…

lesa meira

Útafakstur og velta

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem bifreið, sem ekið var í norðausturátt á Þrengslavegi, fór út fyrir veg hægra megin í mjúkri vinstri beygju og var ekið í vegfláa nokkra stund áður en hún endastakkst nokkrum sinnum. Ökumaður var einn í bifreiðinni og lést hann í …

lesa meira

Ekið á gangandi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Hofsbótar og Strandgötu á Akureyri þann 9. ágúst 2022.  Í slysinu lést gangandi vegfarandi í kjölfar þess að hafa orðið fyrir fólksbifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér:  Strandgata Hofsbót

lesa meira

Ekið á gangandi vegfaranda

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Víkurlandi á Djúpavogi. Í slysinu lést gangandi vegfarandi þegar hann varð fyrir vinnuvél. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Innri-Gleðivík Djúpavogi

lesa meira

Barónsstígur Grettisgata

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu. Í slysinu lést ökumaður rafhlaupahjóls þegar hann varð fyrir hópbifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Barónsstígur Grettisgata

lesa meira