Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 2

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Skýrsla Veðurstofu Íslands vegna flugatviks TF-FIT (Fokker 50) yfir Breiðafirði

Skýrsla um veðurfar vegna ísingar á flugi.

Skýrsla 15.12.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-JML (Fairchild SA-227DC) við Hornafjarðarflugvöll

Vörubifreið ók án heimildar út á flugbraut í notkun og í veg fyrir flugvél sem var þar í flugtaki.

Skýrsla 02.06.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik DAF-678 (C-130) og GRL-721 (DHC-7) nálægt Grænlandi

Aðskilnaðarmissir.

Skýrsla 24.08.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik AAL-80 (Boeing 767-300) og CMM-703 (Airbus 330) við Færeyjar

Aðskilnaðarmissir.

Skýrsla 20.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-SMS ( Rans S-10 Sakota) við flugvöllinn á Flúðum

Hreyfill missti afl.

Skýrsla 14.06.2000
Flugsvið

Flugslys TF-ROB (Robin Jodel DR-221) á Reykjavíkurflugvelli

Hlekktist á í snertilendingu

Skýrsla 14.06.2000
Flugsvið

Flugslys TF-POL (Cessna 172) í Fljótavík

Flugvélin rak nef og vængenda niður í lendingarbruni.

Skýrsla 08.10.2000
Flugsvið

Flugslys TF-OWL (Denny Kitfox III) við Stíflisdalsvatn

Flugvél ofreis.

Skýrsla 28.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-KAP (Piper J3C-65 Piper Cub) á Selfossflugvelli

Í flugtaksbruni missti flugmaður stefnustjórnina og reyndi að hefja flug áður en flugtakshraða var náð.

Skýrsla 16.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-GTI (Cessna T210L Centurion II) við Reykjavíkurflugvöll

Hreyfill missti afl.

Skýrsla 07.08.2000
Flugsvið