Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 5

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-POU (Piper PA 28) á Forsæti

Piper PA28 brotlenti eftir að hafa flogið á raflínu

Skýrsla 01.06.2002
Flugsvið

Flugslys TF-MYA (Cessna 152) á Stórakroppsflugvelli

Cessna 152 fór útaf flugbraut í lendingu og hafnaði á bakinu

Skýrsla 11.03.2002
Flugsvið

Flugslys TF-KOK (Cessna 172) á Vestmannaeyjaflugvelli

Cessna 172 hlekktist á í lendingu og stöðvaðist utan flugbrautar

Skýrsla 01.08.2002
Flugsvið

Flugslys TF-ATD (Boeing 747) á Teesside flugvelli í Bretlandi (Endurútgáfa)

Boeing 747 rak stél flugvélarinnar í flugbrautina í lendingu

Skýrsla 16.10.2002
Flugsvið

Flugslys TF-ABJ (Pitts S1S) við Akureyrarflugvöll

Listflugvél af gerðinni Pitts S1S brotlenti skammt frá Akureyrarflugvelli eftir að hreyfill hennar stöðvaðist sökum eldsneytisþurrðar

Skýrsla 03.07.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-ULF (Jodel D140) við Dagverðarnes

Jodel D140 nauðlenti þar sem hluti af skrúfublaði brotnaði af á flugi

Skýrsla 21.06.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-TOE (PA 28-140) á flugvellinum við Sandskeið

PA28 hlekktist á í lendingu þar sem holklaki hafði myndast á flugbrautinni

Skýrsla 15.11.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-JVG (Cessna 404) við Grænland (Endurútgáfa)

Cessna 404 missti hæð vegna ísingar við austurströnd Grænlands

Skýrsla 01.08.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-JVG (Cessna 404) við Grænland (Áfangaskýrsla)

Cessna 404 missti hæð vegna ísingar við austurströnd Grænlands

Skýrsla 01.08.2002
Flugsvið

Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) við Höskuldarvelli

Cessna 152 missti vélarafl í kynningaflugi yfir æfingasvæði suður af Straumsvík

Skýrsla 11.05.2002
Flugsvið