Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Serious incident TF-WIN (Airbus 321) 69 NM west of Keflavik Airport
During climb after takeoff from Keflavik Airport an in-flight shutdown of Engine no. 2 was performed due to loss of oil pressure.
Skýrsla 01.11.2018Missti olíuþrýsting eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli
Þann 9. ágúst 2018 varð alvarlegt flugatvik, er flugvél TF-FXA missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak. Flugvélinni var lent aftur á flugvellinum með slökkt á hægri hreyfli.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds
Verklag um flugvél tekin úr skipulögðu viðhaldi
Endurskoðun þjálfun yfirmanna og viðhaldsvotta
Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla 09.08.2018
Serious incident EI-FHD (Boeing 737-800) during takeoff from BIFK
During the takeoff run on RWY 01, the Left Main Landing Gear inboard tire burst, which resulted in several system failures due to secondary damage.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Regularly review the FOD program 16.06.2018
Alvarlegt flugumferðaratvik TF-TWO & TF-IFB norðan Langavatns
Klukkan 14:21 þann 29. mars 2018 varð árekstrarhætta á milli loftfara TF-TWO og TF-IFB norðan við Langavatn, ofan Reykjavíkur.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Verkaskipting í flugturni 29.03.2018
Alvarlegt flugatvik TF-FIV (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli
Flugvélin rann út af akbraut við rýmingu flugbrautar.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Notkun athafnasvæða einungis eftir fullnægjandi snjóhreinsun
Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla
Notam ef lýsingu er ábótavant 10.03.2018
Brautarátroðningur á Reykjavíkurflugvelli
Þann 9. febrúar 2018 varð alvarlegt flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli er snjóruðningstæki ók inn á flugbraut án heimildar.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu 09.02.2018
Serious incident N525FF (Cessna 525 Citation) during takeoff from BIRK
An airplane took off from RWY 19 at BIRK airport without a takeoff clearance. As the airplane took off, just prior to reaching the RWY 19 and RWY 13 intersection it subsequently flew over a sanding truck that was sanding RWY 13. There was a serious risk of collision.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
English language on BIRK ATC frequencies 11.01.2018