Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 9

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-HHX (Schweizer 269C) við Sandskeið

Þyrlu hlektist á í kennsluflugi austur af flugvellinum á Sandskeiði

Skýrsla 14.03.2004
Flugsvið

Flugslys TF-ELH (Dornier 228) á Siglufjarðarflugvelli

Flugvél af gerðinni Dornier 228 hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Siglufirði þar sem hún lenti með hjólin uppi.

Skýrsla 23.06.2004
Flugsvið

Flugslys TF-ATJ (Boeing 747-300) í flugi yfir Atlantshafi

Endurútgáfa skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa á spáni (CIAIAC) um flugslys TF-ATJ þann 26 febrúar 2004.

Skýrsla 26.02.2004
Flugsvið

Flugslys TF-ARR (747-200) á Sharjah flugvelli í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum

Endurútgáfa RNF á skýrslu flugmálayfirvalda í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum (GCAA) um flugslys TF-ARR á Sharjah flugvelli þann 7. nóvember 2004.

Skýrsla 07.11.2004
Flugsvið

Flugslys TF-API á Akureyrarflugvelli

Flugslys varð á Akureyrarflugvelli þann 24. nóvember 2004 þegar TF-API hlekktist á í flugtaki með þeim afleiðingum að flugvélin hafnaði í fjöruborði við enda flugbrautarinnar.

Skýrsla 24.11.2004
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SYN (Fokker F27) á Vaagar flugvelli

Neflendingarbúnaður gaf sig í lendingarbruni.

Skýrsla 01.10.2004
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik á TF-JXA (MD-82) á Ítalíu

Flugvél af gerðinni MD-82 snéri við eftir flugtak frá Catania Fontanarossa þar sem flugvélin geigaði (yawed) óeðlilega eftir flugtak.

Skýrsla 08.05.2004
Flugsvið

Flugumferðaratvik í Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík

Ratstjárupplýsingar til Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík rofnuðu tímabundið.

Skýrsla 08.02.2005
Flugsvið

Flugslys TF-IOO við Fljótavík á Hornströndum

Flugmaður á flugvélinni TF-IOO hætti við flugtak á sandi í Fljótavík með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn gaf sig og vinstri vængur skall í jörðina.

Skýrsla 15.07.2005
Flugsvið

Flugatvik TF-FUN á Keflavíkurflugvelli

Flugvél af gerðinni American Champion hlektist á í snertilendingu á Keflavíkurflugvelli með þeim afleiðingum að hún fór út af flugbrautinni og stélkastaðist heilan hring.

Skýrsla 15.06.2005
Flugsvið