Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.
Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Flugslys TF-ROB (Robin Jodel DR-221) á Reykjavíkurflugvelli
Hlekktist á í snertilendingu
Skýrsla 14.06.2000Flugslys TF-SMS ( Rans S-10 Sakota) við flugvöllinn á Flúðum
Hreyfill missti afl.
Skýrsla 14.06.2000Flugumferðaratvik TF-JML (Fairchild SA-227DC) við Hornafjarðarflugvöll
Vörubifreið ók án heimildar út á flugbraut í notkun og í veg fyrir flugvél sem var þar í flugtaki.
Skýrsla 02.06.2000Flugatvik TF-FTR (Cessna 152) við Fellsströnd
Nauðlending utan flugvallar vegna hreyfilstöðvunar
Skýrsla 23.04.2000Flugslys TF-FFU (Cessna 172) á Selfossflugvelli
Flugvélin fauk á bakið, í akstri fyrir flugtak.
Skýrsla 14.04.2000Flugatvik TF-UPS (Piper PA-28-161 ) á Reykjavíkurflugvelli
Eldur kviknaði í flugvélinni sem var í akstri að flugskýli.
Skýrsla 21.03.2000Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) á Reykjavikurflugvelli
Flugvélin rann út í flugbrautarkant í lendingu.
Skýrsla 22.02.2000Serious incident N564LE (FH 227B) at Keflavik Airport
The airplane incurred a serious incident during landing on RWY 02 at BIKF when the right main landing gear collapsed.
Skýrsla 26.07.1998Serious incident TF-JML (Fairchild SA-227-DC in the bay of Isafjarðardjúp
Serious incident TF-JML
Skýrsla 16.08.1997