Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 15

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-ROB (Robin Jodel DR-221) á Reykjavíkurflugvelli

Hlekktist á í snertilendingu

Skýrsla 14.06.2000
Flugsvið

Flugslys TF-SMS ( Rans S-10 Sakota) við flugvöllinn á Flúðum

Hreyfill missti afl.

Skýrsla 14.06.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-JML (Fairchild SA-227DC) við Hornafjarðarflugvöll

Vörubifreið ók án heimildar út á flugbraut í notkun og í veg fyrir flugvél sem var þar í flugtaki.

Skýrsla 02.06.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTR (Cessna 152) við Fellsströnd

Nauðlending utan flugvallar vegna hreyfilstöðvunar

Skýrsla 23.04.2000
Flugsvið

Flugslys TF-FFU (Cessna 172) á Selfossflugvelli

Flugvélin fauk á bakið, í akstri fyrir flugtak.

Skýrsla 14.04.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-UPS (Piper PA-28-161 ) á Reykjavíkurflugvelli

Eldur kviknaði í flugvélinni sem var í akstri að flugskýli.

Skýrsla 21.03.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) á Reykjavikurflugvelli

Flugvélin rann út í flugbrautarkant í lendingu.

Skýrsla 22.02.2000
Flugsvið

Serious incident N564LE (FH 227B) at Keflavik Airport

The airplane incurred a serious incident during landing on RWY 02 at BIKF when the right main landing gear collapsed.

Skýrsla 26.07.1998
Flugsvið

TF-HHD flugslys

Þyrla valt á hliðina í flugtaki

Skýrsla 14.09.1997
Flugsvið

Serious incident TF-JML (Fairchild SA-227-DC in the bay of Isafjarðardjúp

Serious incident TF-JML

Skýrsla 16.08.1997
Flugsvið