Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 15

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-GUN (Cessna 180F) í Selárdal við Vopnafjörð

Flugvélinni TF-GUN var flogið á rafmagnslínu við veiðihúsið við Selá í Vopnafirði með þeim afleiðingum að hún brotlenti. Farþegi flugvélarinnar lést í slysinu og flugmaðurinn slasaðist alvarlega.

Skýrsla 02.07.2009
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GMG (C-170B) við Reyki á Skógum

Einkaflugmaður með tvo farþega var á leið frá Mosfellsbæ til Haukadalsmela þegar hreyfill flugvélarinnar stöðvaðist sökum eldsneytisskorts. Flugmaðurinn kvað því að lenda á túni við Reyki. Lendingin tókst vel

Skýrsla 25.07.2009
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTO (Boeing 757) og svifvængs

Atvikið átti sér stað þegar Boeing 757 var í um það bil 6000 feta hæð á leið inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli þegar áhöfnin tók eftir því að flogið var framhjá svifvæng í sömu hæð.

Skýrsla 17.05.2009
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTN (Piper PA-44) á milli Keflavíkur og Voga á Vatnsleysuströnd

Neyðarútgangur fór af þegar flugvélin var á flugi í 1.500 feta hæð þar sem hlerinn losnaði úr sæti sínu.

Skýrsla 05.03.2009
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-BCX (Yakolev Yak-52) á Skógaflugvelli

Flugmaður TF-BCX var að fljúga lágflug til vesturs yfir flugbrautina á Skógaflugvelli er loftskrúfan snerti jörðina. Flugvélinni var nauðlent á túni sunnan við flugbrautina.

Skýrsla 20.05.2009
Flugsvið

Serious incident N658UA (Boeing 767) South-Southwest of Keflavik Airport

Smoke in cockpit of a Boeing 767 airplane, when it was flying about 200 NM south-south-west of Keflavik Airport on a route between London and Chicago.

Skýrsla 20.07.2009
Flugsvið

Serious incident N96VF (Beechcraft G36) west-north-west of Keflavik Iceland

The aircraft departed Sondrestrom airport (BGSF) in Greenland for Keflavik airport (BIKF) in Iceland at 18:45 on September 27th 2010. Halfway into the flight it became evident that the winds were not as favorable as the pilots had expected and the pilots contacted Reykjavik Control to inform that they were low on fuel and requested priority. When the airplane had landed at Keflavik airport only two gallons of fuel remained the the aircraft's fuel tanks.

Skýrsla 27.09.2010
Flugsvið

Flugslys TF-EXI (Rotorway Exec 162F) brotlenti við Skálatind á Esju

Þegar flugmaður þyrlunnar hugðist framkvæma fráhvarfsflug missti hún skyndilega afl þar sem að ekki var gætt að samhæfingu eldsneytisgjafar og aflstýris. Þyrlan brotlenti í kjölfarið. Rannsóknin leiddi í ljós að þyrlan var utan við fremri jafnvægismörk.

Skýrsla 24.10.2010
Flugsvið

Flugslys TF-134 (Fly Synthesis Storch) á Fimmvörðuhálsi

Þann 17. mars 2010 brotlenti fisvél TF-134 á Fimmvörðuhálsi í yfirflugi þegar verið var að kanna aðstæður til lendingar. Fisvélin fór fram fyrir sig og loftskrúfan fór í jörðina.

Skýrsla 27.03.2010
Flugsvið

Serious incident TF-ELK (Airbus 300) at East Midland Airport

An approach to East Midlands Airport was being flown in gusty crosswind conditions. Reverse thrust was selected immediately after touchdown, but the aircraft subsequently bounced and the commander decided to go around. During the go-around the No 2 (right) engine thrust reverser failed to stow, and the engine thrust was maintained at idle by the FADEC system. The aircraft’s tail struck the ground during the rotation. The aircraft became airborne at low speed in a high drag configuration and its acceleration and climb performance did not increase appreciably until 47 seconds after lift off. The No 2 engine was subsequently shut down and the aircraft diverted to Stansted Airport, where a singleengine landing was carried out. The No 1 thrust reverser was selected during the landing at Stansted, but did not fully deploy. The investigation found that the most likely reason for the No 2 thrust reverser failure to stow was an intermittent loose connection in the auto-restow circuit. It was further determined that conflicting operational guidance exists with respect to selection of reverse thrust and go-around procedures. A number of safety actions have been taken as a result of this serious incident. The UK AAIB investigated the serious incident and issued the report. The Icelandic AAIB (RNF) nominated an ACCREP to the investigation.

Skýrsla 10.01.2011
Flugsvið