Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-FIR (Fokker 50) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin rak stélið niður í lendingu.

Skýrsla 16.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-KAP (Piper J3C-65 Piper Cub) á Selfossflugvelli

Í flugtaksbruni missti flugmaður stefnustjórnina og reyndi að hefja flug áður en flugtakshraða var náð.

Skýrsla 16.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-ROB (Robin Jodel DR-221) á Reykjavíkurflugvelli

Hlekktist á í snertilendingu

Skýrsla 14.06.2000
Flugsvið

Flugslys TF-SMS ( Rans S-10 Sakota) við flugvöllinn á Flúðum

Hreyfill missti afl.

Skýrsla 14.06.2000
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-JML (Fairchild SA-227DC) við Hornafjarðarflugvöll

Vörubifreið ók án heimildar út á flugbraut í notkun og í veg fyrir flugvél sem var þar í flugtaki.

Skýrsla 02.06.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTR (Cessna 152) við Fellsströnd

Nauðlending utan flugvallar vegna hreyfilstöðvunar

Skýrsla 23.04.2000
Flugsvið

Flugslys TF-FFU (Cessna 172) á Selfossflugvelli

Flugvélin fauk á bakið, í akstri fyrir flugtak.

Skýrsla 14.04.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-UPS (Piper PA-28-161 ) á Reykjavíkurflugvelli

Eldur kviknaði í flugvélinni sem var í akstri að flugskýli.

Skýrsla 21.03.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) á Reykjavikurflugvelli

Flugvélin rann út í flugbrautarkant í lendingu.

Skýrsla 22.02.2000
Flugsvið